A Little Trip to Heaven
Maður með vafasama fortíð deyr í harkalegu bílslysi utan alfaraleiðar. Tortryggni vaknar þegar í ljós kemur að maðurinn var líftryggður fyrir himinháa fjárhæð. Abe Holt, starfsmaður tryggingafyrirtækisins, er sendur á vettvang til að rannsaka málið. Isold, systir mannsins, er bótaþegi líftryggingarinnar og býr ásamt manni sínum á afskekktu býli skammt frá slysstaðnum og þangað leggur Abe Holt leið sína. Við tekur spennandi og óvænt atburðarás sem heldur áhorfendum föngnum allt til enda.
- Ár: 2005
- Land: Iceland, United States of America
- Genre: Drama, Thriller
- Stúdíó: BlueEyes Productions, Pink Productions, Palomar Pictures
- Lykilorð: cemetery, fraud, autopsy
- Leikstjóri: Baltasar Kormákur
- Leikarar: Forest Whitaker, Julia Stiles, Peter Coyote, Jeremy Renner, Iddo Goldberg, Joanna Scanlan